Bóka núna calendar icon
Bóka núna calendar icon

Sérferð í Rib ferð um sundin

Fá Tilboð /

45 min

Að bruna um sundin á einum flottasta rib bát landsins er frábær skemmtun. Um 45 min sigling á 12 sæta rib bát með dempandi sæti fyrir aukin þægindi. Þetta er skemmtiferð sem byggist upp á siglingu um sundin þar sem strandlína Reykjavíkur er einnig straujuð á þó nokkurri ferð. Frábær ferð fyrir alla vina- og vinnustaðahópa! (sjá myndband neðar á síðunni)  

Lýsing ferðar

Special Tours bjóða uppá skemmtiferðir frá Reykjavík á einum flottasta Rib bát sem völ er á. Lagt er af stað út frá gömlu höfninni í Reykjavík og er siglingin í heild um 45 mínútur. Siglingin sjálf er um 45 mínútur þar sem brunað er um sundin Rétt út fyrir ströndum Reykjavíkur á þónokkrum hraða en einnig eru gerð stutt stopp við eina af tveim eyjum í flóanum þar sem um 30.000 lundapör hafa komið sér fyrir til þess að verpa. Í bátnum eru 12 dempandi sæti fyrir aukin þægindi og bæði reyndur leiðsögumaður og skipstjóri fara fyrir hópnum. Special Tours útvega allan öryggisbúnað og er báturinn þrifinn og sótthreinsaður eftir hverja ferð líkt og það sama á við allan búnað sem gestir notast við í ferðinni svo sem galla, vesti og gleraugu.

Fáðu verðtilboð fyrir þinn hóp með því að senda skilaboð á info@specialtours.is eða hringdu í síma 5608800

Innifalið

  • Hlýir gallar
  • Hlífðargleraugu
  • Björgunarvesti
  • Hanskar
  • Fjöðrunarsæti til að auka þægindi
  • Allur búnaður þrifinn og sæti og handföng sótthreinsuð á milli ferða

Ferðaupplýsingar

Lengd ferðar

45 min

Leiðsögn

Leiðsögn á íslensku og/eða ensku

Viðbótarupplýsingar

Mæting hjá Special Tours, Geirsgötu 11 við gömlu höfnina í Reykjavík 30 min fyrir brottför. Aldurstakmark 12 ára.

Báturinn tekur einungis 12 manns en ekkert mál er að skipta hópum í tvennt.  Ekkert mál er að útvega sértilboð fyrir hópa á Reykjavík Röst við Gömlu Höfnina í Reykjavík á meðan beðið er.

Mikilvægar upplýsingar

Við mælum með að mæta í hlýjum fötum, góðum skóm og að nota sólarvörn.
Special Tours bjóða einnig uppá sérferðir á öllum tímum fyrir vinahópa, vinnustaðahópa og starfsmannafélög, endilega hafið samband við info@specialtours.is eða hringdu í síma 5608800 fyrir nánari upplýsingar.

Bókaðu - Sérferð í Rib ferð um sundin

Fáðu verðtilboð fyrir þinn hóp með því að senda skilaboð á info@specialtours.is eða hringdu í síma 5608800

ÍSLENSKT DÝRALÍF

ÍSLENSKT DÝRALÍF

ÍSLENSKT DÝRALÍF

ÍSLENSKT DÝRALÍF

{animal.title.rendered}

  

{animal.title.rendered}