Verð: 3.500 ISK á mann
2 klst.
Kvöldsigling á Pollinum á Einni með öllu – Akureyri um versló!
SPECIAL TOURS mun leiða hópsiglingu á sunnudagskvöldið og kveikja á rauðum blysum frá Gúmmíbátaþjónustunni sem munu lýsa upp fjörðinn.
Ekki missa af þessari einstöku upplifun að sigla um Pollinn til miðnættis og horfa á flugeldasýninguna, sem hefst á miðnætti út á sjó.
Þetta er kjörin ferð fyrir alla minni sem og stærri hópa þar sem skemmtun er í fyrirrúmi.
Ferðin er einungis í boði á einni dagsetningu svo taktu sunnudaginn 4. ágúst frá og bókaðu kvöldsiglingu fyrir þig og/eða vinahópinn þinn núna!
Verð aðeins: 3.500 kr.
Brottför frá höfuðstöðvum Special Tours á Akureyri Oddeyrarbót 1, kl 22:00. Mæting 15 min fyrir brottför.
Frekari upplýsingar veitir Ríkarð í síma 560-8810 eða akureyri@specialtours.is
Lengd ferðar
2 klst.